top of page
Search

Einkatímar


Einkatímar eru persónumiðuð þjálfun þar sem við skoðum aðstæður, heimili og hvern hund fyrir sig. Einkatímar geta verið allt frá því að þurfa staðfestingu og smá fínpússun á þjálfunina yfir í stór hegðunarvandamál og ofsakvíða hjá hundum.

Ég býð upp á sex mismunandi einkatíma pakka og þrír af þeim eru með taumgöngu námskeiði innifalið.

Að breyta tilfinningum hjá hundi krefst vinnu og þolinmæði og er yfirleitt engin skyndilausn á því. Ég vinn út á að styrkja samband eiganda og hunds og gef ég þessvegna eiganda verkfærin til þess að vinna með vandamál hundsins með mig á hliðarlínunni. Hundar eru mismunandi eins og þeir eru margir og er þessvegna mismunandi hvaða aðferðir eru notaðar. Ég nota eingöngu jákvæðar þjálfunar aðferðir.

Allar nánari upplýsingar og bókanir á marianna@hundarnutimans.is

484 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


Les commentaires ont été désactivés.
bottom of page