top of page
NoseWork skjal.jpg

Um mig

Maríanna Lind Garðarsdóttir heiti ég og er eigandi Hundar Nútímans.
Ég er menntuð hundaþjálfari, hunda atferlisráðgjafi og NoseWork þjálfari

Ég útskrifaðist sem NoseWork þjálfari og dómari árið 2017.

Ég hóf nám árið 2016 í Bretlandi í skóla sem heitir Sheila Harper ltd - Canine education og útskrifaðist þar árið 2018 sem hundaþjálfari og atferlis ráðgjafi.

Ég hóf áfram haldandi nám árið 2019 hjá skólanum Sheila Harper ltd - Canine education og mun útskrifast þaðan 2021

Síðan hef ég farið á ýmsa fyrirlestra og námskeið hjá ýmsum hundaþjálfurum og fólki menntuðu í einhverju sem tengist hundum.

bottom of page